Tannburstasala og nýir búningar
Karatefélag Akraness ætlar að selja glæsilega umhverfisvæna bambus tannbursta í fjáröflun félagsins. Stakur tannbursti kostar 1000 krónur, tannburstahlustur kostar 1500 krónur og settið saman er á 2500. Gert ráð fyrir að andvirði sölunnar fari í sjóð fyrir iðkendur sem nýttur verður í félagsstarf og ferðakostnað. Gert er ráð fyrir að hver iðkandi selji minnst 5 […]