Fjörkálfamót í Smáranum 13. apríl
Karatekrökkum frá Karatefélagi Akraness býðst að taka þátt Fjörkálfamóti í Kata sem karatefélög Þórshamars og Breiðabliks standa fyrir laugardaginn 13. apríl næstkomandi. Mótið er fyrir keppendur sem eru fæddir árið 2008 og yngri. Mótið er æfingamót. Á Faebook-síðu viðburðarins segir að mótið sé tilvalið tækifæri fyrir krakkana að kynnast kata-keppni í öruggu og uppbyggilegu umhverfi. Allir […]