ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Svala Íslandsmeistari kvenna +35

Svala Íslandsmeistari kvenna +35

01/07/18

#2D2D33

Íslandsmót (Mid/Am) Icelandair +35 í golfi fór fram á Húsatóftavelli hjá Golfklúbbi Grindavíkur og þar fagnaði Svala Óskarsdóttir kylfingur úr Golfklúbbnum Leyni Íslandsmeistaratitli í kvennaflokki.
Úrslitin í kvennaflokki réðust eftir þriggja holu umspil. Svala er eiginkona John Garner, sem er golfkennari hjá Leyni í sumar. Golfklúbburinn Leynir óskar Svölu til hamingju með titilinn.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content