ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Súpufundur með Guðmundi Guðmundssyni

Súpufundur með Guðmundi Guðmundssyni

04/04/17

#2D2D33

Miðvikudaginn 5. apríl mun HSÍ standa fyrir súpufundi í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar og hefst hann kl.12. Þar mun Guðmundur Guðmundsson fara yfir leið Danmerkur að Ólympíugullinu í Ríó 2016. Boðið verður uppá dýrindis súpu og brauð og er kostnaður kl.1.000 á mann. Skráning er á magnus@hsi.is fyrir kl.17 þriðjudaginn 4.apríl.

Edit Content
Edit Content
Edit Content