Eins og við sögðum frá í frétt á heimasíðu 21. apríl síðastliðinn verður boðið upp á sérstaka sumarskráningu fyrir nýjar fótboltastelpur nú í sumar. Skráningin nær yfir tímabilið frá 1. maí – 31. ágúst, en flokkarnir voru að sjálfsögðu í fríi í gær, 1. maí.
Æfingar fram að skólalokum eru á eftirfarandi tímum:
5. flokkur (f. 2005-2006)
Mánudagar og miðvikudagar kl. 16:00-17:00
Föstudagar kl. 15:00-16:00
Laugardagar kl. 9:00-10:00
Þjálfari: Kristín Ósk Halldórsdóttir
6. flokkur (f. 2007-2008)
Mánudagar kl. 15:00-16:00
Miðvikudagar kl. 14:00-15:00
Fimmtudagar kl. 14:30-15:45
Þjálfari: Aldís Ylfa Heimisdóttir
7. flokkur (f. 2009-2010)
Mánudaga, þriðjudaga og föstudaga kl. 14:00-15:00
Þjálfari: Helena Ólafsdóttir
8. flokkur (f.2011-2013)
Fimmtudaga kl. 16:15-17:00
Þjálfari: Aldís Ylfa Heimisdóttir
Við hvetjum allar áhugasamar stelpur til þess að prófa nokkrar æfingar og sjá hvernig þeim líkar en í framhaldinu er svo skráningin opin hér: https://ia.felog.is/
Tengdar fréttir: Allar stelpur í fótbolta!