Stóra OPNA skemmumótið verður haldið n.k. laugardag 20. maí á Garðavelli og er ræst út frá kl. 8:00 – 13:00.
Leikfyrirkomulag er 18 holu punktakeppni með forgjöf, spilað um besta skor og nándarmælingar á par 3 holum. Mótið er haldið með stuðning Verkalýðsfélags Akraness (VLFA) þar sem spilað er um glæsileg verðlaun.
Frekari upplýsingar og skráning á golf.is