ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Stefnt að opnun á nýju fimleikahúsi eftir rúmt ár

Stefnt að opnun á nýju fimleikahúsi eftir rúmt ár

24/04/18

vesturgata-1132x670

Fimleikafélag Akraness er án efa farið að telja niður dagana til 12. júlí 2019 en það eru 443 dagar þar til sá dagur rennur upp ef miðað er við 24. mars 2018.  Á þeim degi er áætlað að nýtt fimleikahús við Vesturgötu verði klárt.

Um er að ræða 1640 m² fimleikasal. Í salnum er steypt áhorfendastúka 170 m², og sturtuklefar og snyrtingar 65 m² sem staðsettir eru undir stúkunni. Í kjallara er tæknirými 200 m² og lóð umhverfis húsið 2200 m². Í eldri byggingu skal breyta búningsklefum 150 m², anddyri 25 m² og kennslurými á 2.hæð 360 m², auk nýsmíði á steyptum stiga og lyftustokk með lyftu milli allra hæða.

Tekið af vefa Skagafrétta http://skagafrettir.is/2018/04/24/stefnt-ad-opnun-a-nyju-fimleikahusi-eftir-442-daga/

Edit Content
Edit Content
Edit Content