ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Stefán Bjarnason 100 ára

Stefán Bjarnason 100 ára

18/01/17

#2D2D33

Stefán Bjarnason fagnaði 100 ára afmæli sínu í dag, þann 18. janúar 2017. Stefán var einn af hvatamönnum þess að fimleikar væru stundaðar á Akranesi og hefur unnið ötult og óeigingjarnt starf fyrir íþróttahreyfinguna á Akranesi um langt árabil. Stefán hlaut Gullmerki ÍA árið 1976 fyrir störf sín fyrir íþróttabandalagið.

Íþróttafulltrúi ÍA heimsótti Stefán í dag og færði honum bestu óskir og gjafir frá íþróttabandalaginu.

Hér má sjá umfjöllun Skagafrétta um Stefán.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content