HVAÐ ER Í BOÐI

VALMYND

Sprækir Skagamenn – Kynningarfundur

Sprækir Skagamenn – Kynningarfundur

28/09/24

Black Closed Sign Landscape Poster (20)

Sprækir Skagamenn – Heilsuefling 60+

Nú fer að líða að því að við getum hafið verkefnið okkar Sprækir Skagamenn sem miðar að heilsueflingu fyrir íbúa 60 ára og eldri. Hreyfingarrúrræðið byggir á skipulögðum æfingum undir handleiðslu fagmenntaðra þjálfara, en markmið þjónustunnar er meðal annars að bæta og viðhalda líkamlegri, andlegri og félagslegri heilsu þátttakenda.

Kynningarfundur um verkefnið verður haldinn í Frístundamiðstöðinni Garðavöllum,
fimmtudaginn 3. október kl. 14:00.

Þar munum við kynna hvernig starfsemin fer af stað hjá okkur þessa önnina og bjóðum svo upp á skráningar í kjölfar fundarins.
Við stefnum á að hefja æfingar strax í byrjun október.

Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest! 💛

Endilega meldið ykkur á Facebook viðburðinn HÉR

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content