Flest aðildarfélög ÍA sem bjóða upp á námskeið í sumar eru komin með skráningu í gegnum Sprotabler
Farið er inn á: Slóð fyrir námskeið
Þar sjást flest námskeið sem þau félög ÍA eru með í sportabler og hægt að skrá börnin sín þar.
Einnig er hægt að fara inn á www.sportabler.com/shop/ia/ og svo félgið t.d. klifur eða fima.
Stofna þarf aðgang fyrir foreldri – forráðamann til þess að geta skráð inn ef hann er ekki til nú þegar.
Best er að ná í appið til þess að geta fylgst með öllu varðandi þær þjónustur sem skráð er í.
Höfum gaman saman í sumar !!