ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Slæmt tap gegn HK/Víkingi

Slæmt tap gegn HK/Víkingi

12/12/17

#2D2D33

Meistaraflokkur kvenna mátti þola 5-1 tap í æfingaleik gegn HK/Víkingi í Egilshöll á sunnudagskvöldið. Bergdís Fanney Einarsdóttir skoraði mark ÍA.

Eins og lokastaðan gefur til kynna höfðu stelpurnar í HK/Víkingi mikla yfirburði, en nokkra sterka leikmenn vantaði í lið Skagastúlkna.

Gengur bara betur næst.

Áfram ÍA!