ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna

Skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna

28/08/15

#2D2D33

Sundfélag Akraness býður uppá skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna frá 8. september til 8. október.

Kennari: Eygló Karlsdóttir, íþróttakennari

Kennslustundir eru tíu og er hver tími 45 mínútur.

Námskeið 1, fyrir byrjendur
Byrjar 8. september, kennt er þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 19:15-20:00

Námskeið 2, fyrir þá sem eru komnir aðeins af stað.
Byrjar 8. september, kennt er þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 20:00-20:45

Námskeiðið kostar kr. 13.000.- og þarf einnig að greiða aðgangseyri í laugina.
Nánari upplýsingar og skráning í tölvupósti til: hildurkaren@sundfelag.com

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content