HVAÐ ER Í BOÐI

VALMYND

Skráning hafin fyrir nóvember

Skráning hafin fyrir nóvember

25/10/24

Black Closed Sign Landscape Poster (20)

Takk fyrir frábærar móttökur og skráningu, vegna fjölda og til þess að koma betur á móts við alla höfum

við breytt tímum fyrir hóp 2 sem er meiri ákefð í styrk og þol. Eru kl. 11:00 mánudaga og miðvikudaga.

Skráningar fyrir Spræka Skagamenn í nóvember eru hafnar inná https://www.abler.io/shop/ia/spraekirskagamenn

Athugið að nú eru hópar ekki á sama tíma í styrk og stöðvarþjálfun Hópur 1 og Hópur 2

Nýtt námskeið hefst með fyrirlestri um næringu þann 1. nóvember kl. 15:00 að Garðavöllum / Golfskálanum.

Æfingar hefjast samkvæmt stundatöflu síðan mánudaginn 4. nóvember.

Hópur 1: Minni ákefð

– Kl. 10:00 mánudaga og fimmtudaga

– Kl. 9:30 miðvikudaga

Hópur 2: Meiri ákefð

– Kl. 11:00 mánudaga og fimmtudaga

– Kl. 9:30 miðvikudaga

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content