Fréttir

Vantar fólk í vinnu

Nk. fimmtudagskvöld forum víð í að tína þökur sem á svo að leggja á skotsvæðinu. Mæting kl 19 á túnunum á móti Býlu. Þökurnar fáum við frítt gegn því að leggja fram vinnu við tínslu. Því fleiri sem geta komið og aðstoðað, því betra. Ef þú sérð þér fært að mæta þá...

read more

Útkall – Breyttur tími

Vinnudagur á morgun laugardag á skotsvæðinu. Byrjum kl 10 11 og gott væri að þeir sem geta taki með sér malarhrífu, skóflu eða hjólbörur. Endilega láta Stebba vita ef þið komist 860-0066

read more

Haglaskotin uppseld

Viðtökurnar við æfingaskotunum sem við útveguðum á kostnaðarverði voru framar vonum. Öll 10.000 skotin seld

read more

Haglaskotin að koma

Nú er síðasti sjens að panta skeetskot fyrir æfingarnar framundan. Verða til afhendingar eftir næstu helgi. Senda pantanir á jon.s.ola@internet.is. Verðið verður 6500 pr kassa ( 250 skot ) út þessa viku. 8,000 eftir það.

read more

Vinna á skotsvæðinu

Vinna á skotsvæðinu hefst kl. 17:30 í dag og næstu daga. Þeir sem ætla að mæta endilega láta Stebba Örlygs vita í síma 860 0066

read more

Vinnuvika á skotsvæðinu.

Í nærstu viku er meiningin að safna liði til vinnu á skotsvæðinu. Gert er ráð fyrir að byrja kl. 17 alla daga vikunnar þ.e. ef veður verður ekki kolvitlaust. Stebbi Örlygs stýrir verki. Aðallega smíðavinna a.m.k. til að byrja með. Endilega mæta og taka til...

read more

Skotfélag Akraness

Af Facebook

1 month ago

Í samráði við Bresa var ákveðið að skipta svæðinu upp. Skotfélagið hreinsar.
Merkigerði.
Kirkjubraut frá torgi að HVE
Sunnubraut frá Merkigerði að miðbæ
Suðurgata frá ... See more

1 month ago
www.akranes.is

Vorhreinsun ÍA og Akraneskaupstaðar á Umhverfisdegi 25. apríl

Skotfélagið ætlar að sjálfsögðu að vera með og viljum við hvetja félaga að koma og hreinsa bæinn okkar, góður ... See more

3 months ago

Aðalfundur Skotfélags Akraness verður 27. febrúar kl.19:30 á svölunum fyrir innan hátíðarsalinn í íþróttamiðstöðinni á Jaðarsbökkum.
Á dagskrá eru aðalfundarstörf samkvæmt ... See more

3 months ago

Félagsmenn, á mánudaginn koma leirdúfur til okkar og við þurfum að setja þær inn. Aðstoð vel þegin frá félagsmönnum.
Mæting kl. 16:00 á skotsvæðinu.

kveðja,
Stjórnin

6 months ago
Myndir með færslu sem Skotfélag Akraness birti

Góðan daginn. Nokkur menningarverðmæti eru til frá opnun skotvallarins árið 1997. Þið megið gjarnan merkja viðstadda. Myndir eru í eigu Stefáns Skafta Steinólfssonar.

6 months ago

Landsmót STÍ í loftbyssugreinunum var haldið á Borgarnesi af Skotfélagi Akraness í dag. Í loftskammbyssu kvenna sigraði Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur og jafnaði hún ... See more

6 months ago
Myndir með færslu sem Skotfélag Akraness birti

Hér má sjá riðlaskiptingu fyrir Landsmót 9. nóv í loftgreinum sem haldið verði í Borgarnesi
Riðill 1 kl. 9
Riðill 2 kl. 11
Riðill 3 kl.13

6 months ago

Minnum á að skráning á Landsmót í loftgreinum sem SKA heldur í Borgarnesi þann 9.nóvember þarf að berast fyrir miðnætti sunnudag 3.nóv. á netfangið skotakranes@gmail.com

« 1 of 2 »