ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Skemmtilegur viðburður fyrir ungmenni

Skemmtilegur viðburður fyrir ungmenni

03/02/20

umfi 80

Síðastliðið haust gerðist ÍA aðili að UMFÍ. Það er því upplagt að taka þátt í því frábæra starfi sem þar fer fram en ungmennaráð UMFÍ stendur fyrir svokölluðum Skemmtisólarhring fyrir 16 – 25 ára ungmenni dagana 7. – 8. febrúar nk.

Viðburðurinn felur í sér hópefli, ratleik, gistingu og alls konar skemmtilegt. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu UMFÍ.

Viðburðurinn er þátttakendum að kostnaðarlausu og með öllu vímuefnalaus.

Skráning stendur til 5. febrúar nk.

Smelltu hér til þess að skrá þig.

Edit Content
Edit Content
Edit Content