ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Skemmtilegur viðburður fyrir ungmenni

Skemmtilegur viðburður fyrir ungmenni

03/02/20

umfi 80

Síðastliðið haust gerðist ÍA aðili að UMFÍ. Það er því upplagt að taka þátt í því frábæra starfi sem þar fer fram en ungmennaráð UMFÍ stendur fyrir svokölluðum Skemmtisólarhring fyrir 16 – 25 ára ungmenni dagana 7. – 8. febrúar nk.

Viðburðurinn felur í sér hópefli, ratleik, gistingu og alls konar skemmtilegt. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu UMFÍ.

Viðburðurinn er þátttakendum að kostnaðarlausu og með öllu vímuefnalaus.

Skráning stendur til 5. febrúar nk.

Smelltu hér til þess að skrá þig.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content