ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Skagastelpur unnu Keflavík í kvöld

Skagastelpur unnu Keflavík í kvöld

22/03/17

Erla-Karitascrop2

Skagastelpur unnu góðan sigur á Keflavík í kvöld í frábærum baráttuleik. Skagastelpur sýndu mikla leikgleði og sterkan karakter, voru almennt sterkari aðilinn í leiknum. Hin unga Erla Karítas Jóhannesdóttir skoraði mark Skagastúlkna. Þess má geta að þessi unga stelpa er fædd árið 2002 og spilar með 3.flokki hjá ÍA.

 

 

Erla Karitas

Skagastelpur eru á toppnum í sínum riðli í Lengjubikarnum, eru með 10 stig eftir fjóra leiki. Til hamingju stelpur!

Edit Content
Edit Content
Edit Content