ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Skagastelpur hefja leik í Inkasso-deildinni á morgun

Skagastelpur hefja leik í Inkasso-deildinni á morgun

10/05/18

#2D2D33

Meistaraflokkur kvenna hefur leik í Inkasso-deildinni á morgun, föstudag, þegar liðið fer á Ásvelli og heimsækir lið Hauka. Leikurinn hefst kl. 19:15.

Skagastelpur eru spenntar fyrir komandi tímabili og er spáð þriðja sæti í deildinni í spá fotbolti.net. Ljóst er að um hörkuleik verður að ræða og það skiptir máli að byrja tímabilið vel.

Við hvetjum Skagamenn til að fjölmenna í Hafnarfjörð á morgun og styðja stelpurnar til sigurs.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content