ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Skagamenn mæta Stjörnunni í fotbolti.net mótinu

Skagamenn mæta Stjörnunni í fotbolti.net mótinu

15/01/18

#2D2D33

Meistaraflokkur karla mætir Stjörnunni í öðrum leik liðsins í fotbolti.net mótinu á morgun, þriðjudaginn 16. janúar. Leikurinn fer fram í Kórnum og hefst kl. 20.

Eins og fyrri leikir í vetur gerum við ráð fyrir því að leikurinn verði hin besta skemmtun og að áfram muni margir leikmenn fá tækifæri inná vellinum.

Við hvetjum alla Skagamenn til að skella sér í Kórinn og styðja við bakið á strákunum okkar á morgun.

Áfram ÍA!

Edit Content
Edit Content
Edit Content