ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Skagamenn í U15 landsliðinu

Skagamenn í U15 landsliðinu

23/10/17

#2D2D33

U15 ára landslið karla mun leika tvo æfingaleiki gegn Færeyjum hér á landi um næstu helgi. Fyrri leikurinn fer fram í Egilshöll, föstudagskvöldið 27. október, kl. 20:00. Sá síðari fer fram hér í Akraneshöllinni, sunnudaginn 29. október, kl. 14:00.

Við Skagamenn eigum fjóra fulltrúa í leikmannahópnum, þá Árna Salvar Heimisson, Hákon Arnar Haraldsson, Ísak Bergmann Jóhannesson og Jóhannes Breka Harðarson.

Við óskum drengjunum til hamingju með tækifærið og treystum því að þeir verði sjálfum sér og félaginu til mikils sóma í þessu verkefni.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content