ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Skagamenn heimsækja Þróttara í Laugardalinn

Skagamenn heimsækja Þróttara í Laugardalinn

12/07/18

#2D2D33

Meistaraflokkur karla heimsækir Þrótt Reykjavík í síðasta leik fyrri umferðar Inkasso-deildarinnar á morgun, föstudag. Leikurinn fer fram á Eimskipsvellinum og hefst kl. 19:15.

Skagamenn eru í harðri toppbaráttu um að komast í Pepsi-deildina á nýjan leik en á sama tíma sigla Þróttarar lygnan sjó um miðja deildina. Þrjú stig eru nauðsynleg til að halda okkar mönnum í efsta sæti og ákveðinni fjarlægð frá næstu liðum.

Við hvetjum Skagamenn til að skreppa í Laugardalinn á morgun og styðja strákana til sigurs gegn Þrótturum.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content