ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Skagamenn heimsækja Selfoss í 32-liða úrslitum bikarsins

Skagamenn heimsækja Selfoss í 32-liða úrslitum bikarsins

29/04/18

#2D2D33

Meistaraflokkur karla heldur suður á leið á morgun, mánudag, og heimsækir Selfoss í 32-liða úrslitum bikarkeppni KSÍ. Leikurinn fer fram á Jáverk-vellinum og hefst kl. 18:00.

ÍA hefur nú þegar spilað einn leik í bikarkeppninni en í 64-liða úrslitum vannst 8-0 sigur á ÍH og er vonandi að áframhald verði á sigurgöngu okkar manna í bikarnum.

Við hvetjum Skagamenn til að fjölmenna á leikinn á Selfossi og styðja strákana okkar til sigurs.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content