ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Skagamenn hefja leik á fotbolti.net mótinu

Skagamenn hefja leik á fotbolti.net mótinu

12/01/18

#2D2D33

Meistaraflokkur karla hefur nýtt ár á að spila við ÍBV í fotbolti.net mótinu á morgun, laugardaginn 13. janúar. Leikurinn fer fram í Akraneshöll og hefst kl. 11.

Eins og fyrri leikir í vetur gerum við ráð fyrir því að leikurinn verði hin besta skemmtun og að áfram muni margir leikmenn fá tækifæri inná vellinum.

Sunnudaginn 14. janúar munu svo fara fram tveir aðrir leikir í fotbolti.net mótinu í Akraneshöll. Annars vegar mætast FH og Grindavík kl. 15 og Víkingur Ó og Afturelding kl. 17.

Við hvetjum alla Skagamenn til að skella sér í Höllina og styðja við bakið á strákunum okkar á morgun.

Áfram ÍA!

Edit Content
Edit Content
Edit Content