ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Sigur í fyrsta heimaleiknum

Sigur í fyrsta heimaleiknum

09/11/09

#2D2D33

Bresi sigraði HK b 3:2 í fyrsta heimaleik þessarar leiktíðar. Leikurinn var æsispennandi en fyrstu hrinurnar þrjár fóru 25-16, 22-25, 23-25. Nú var að duga eða drepast fyrir Bresa og af miklu harðfylgi tókst stelpunum að koma leiknum í odd með því að sigra 4. hrinuna 25-22. Spennan hélst og oddurinn endaði 15-13 fyrir Bresa.
Lið Bresa skipuðu: Anna Lárusdóttir,Hallbera Jóhannesdóttir,Ingunn Sveinsdóttir,Jóna Olsen, Ragnheiður Ragnarsdóttir, Sigríður Helgadóttir og Sigríður Sigurðardóttir.
Næsti leikur Bresa er við Fylki b og fer hann fram á Jaðarsbökkum sunnudaginn 15. nóv. kl. 14:00.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content