ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Samið við fjóra unga og efnilega leikmenn

Samið við fjóra unga og efnilega leikmenn

31/10/15

#2D2D33

Í dag skrifuðu fjórir ungir og efnilegir leikmenn undir sinn fyrsta samning við ÍA.  Þetta eru þeir Arnór Sigurðsson 16 ára, Árni Þór Árnason, Hafþór Pétursson og Steinar Þorsteinsson, sem allir eru 18 ára á árinu.  Þeir hafa allir æft að hluta til með meistaraflokki ÍA og Arnór og Steinar spiluðu sínar fyrstu mínútur í Pepsideildinni síðastliðið sumar.  Félagið óskar strákunum til hamingju með samninginn og væntir mikils af þeim í framtíðinni.

Á meðfylgjandi mynd eru f.v. Steinar, Arnór, Árni Þór og Hafþór.

Edit Content
Edit Content
Edit Content