ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Reykjavíkurmót einstaklinga í keilu

Reykjavíkurmót einstaklinga í keilu

09/09/12

#2D2D33

Dagana 8. Og 9. Sept. var haldið Reykjavíkurmót einstaklinga í keilu í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð.
Nokkrir skagamenn skráðu sig í mótið og er skemmst frá því að segja að í 1.sæti var Kristján Arne Þórðarson og í 2. Sæti var Þorleifur Jón Hreiðarsson ,báðir í Keilufélagi Akraness. Reykjavíkurmeistari í keilu var Hafþór Harðarson ÍR en hann lenti í 3.sæti mótsins í karlaflokki.
Reykjavíkurmeistari kvenna var Helga Sigurðardóttir KFR en hún á ættir sínar að rekja til Akraness.

Edit Content
Edit Content
Edit Content