ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Ragnar Leósson kominn heim aftur

Ragnar Leósson kominn heim aftur

02/12/17

#2D2D33

Ragnar Leósson skrifaði undir tveggja ára samning í dag við Knattspyrnufélag ÍA. Hann kemur heim aftur eftir sex ára fjarveru, en hann hefur á tímabilinu spilað með ÍBV, Fjölni, HK og Leikni R.

Samkvæmt KSI hefur hann spilað 185 meistaraflokks leiki og skorað í þeim 27 mörk. Hann er kærkomin viðbót við okkar öfluga hóp fyrir sumarið.

“Ég er bara ánægður með að vera kominn heim, spennandi tímar framundan að gerast á Skaganum og ég hlakka til að vera með!” sagði Ragnar Leósson.

“Mér líst mjög vel á Ragnar, hann er skagamaður í húð og hár, vinnusamur og  öflugur miðjumaður sem kemur með gæði inní liðið, hann er  vel spilandi á boltann auk þess sem þessi strákur er frábær innan vallar sem utan og er styrkur fyrir okkar lið.”  Sagði Jóhannes Karl þjálfari Skagamanna.

 

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content