ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Rafíþróttir ÍA-Raf byrjar

Rafíþróttir ÍA-Raf byrjar

03/01/23

lorenzo-herrera-p0j-mE6mGo4-unsplash

Rafíþróttir hefjast á Akranesi í febrúar 2023

Nokkrir aðilar tóku sig saman og stofnuðu deild innan Skipaskaga fyrir Rafíþróttir undir nafninu ÍA-Raf

Verið er að ganga frá leigusamningi um allan búnað og verið er að bíða eftir nákvæmri afhendingar dagsetningu, sem  gæti tekið nokkrar vikur. Í lok janúar er áætlað að allur búnaður að verði kominn.

Samkvæmt þessu ættu æfingar að hefjast þann 1. febrúar n.k. og verður opnað fyrir skráningar þann

10. janúar í gengum sportabler á síðunni www.ia.is / Hvað er í boði eins á https://www.sportabler.com/shop/ia

Takmarkaður fjöldi verður eða 14 komast að í einum hóp í einu.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content