ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Ráðgjöf íþróttasálfræðings

Ráðgjöf íþróttasálfræðings

23/03/18

#2D2D33

Nú hefur styrkur sem fékkst frá Akraneskaupstað í verkefni í samvinnu við Guðrúnu Carstensdóttur íþróttasálfræðing, verið fullnýttur. Verkefnið var nýjung og var myndarlega styrkt af ÍA og Akraneskaupstað.

Guðrún ætlar þó ekki að segja skilið við okkur heldur bjóða áfram uppá einstaklingsráðgjöf og fyrirlestra fyrir okkar fólk, eini munurinn er sá að nú þarf að greiða fyrir þjónustuna. Til að halda verði í lágmarki mun ÍA þó áfram styðja við framtakið.

Við hvetum ykkur til að nýta þessa góðu og gagnlegu þjónustu.

 

Edit Content
Edit Content
Edit Content