ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Páskaeggjaleit á fimmtudaginn

Páskaeggjaleit á fimmtudaginn

09/04/14

#2D2D33

Á morgun, fimmtudaginn 10.apríl, verður páskaeggjaleit í staðinn fyrir æfingu. Byrjendur og framhaldshópur barna mæta öll kl 17:00 upp í íþróttahúsið á Vesturgötu klædd í útiföt. Við setjum upp ratleik sem endar á því að allir fá lítið páskaegg.Eftir þessa æfingu byrjar páskafrí en æfingar hefjast aftur þann 22.apríl.

Edit Content
Edit Content
Edit Content