ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Oskar Wasilewski valinn í úrtaksæfingar fyrir U-18

Oskar Wasilewski valinn í úrtaksæfingar fyrir U-18

14/07/17

#2D2D33

Úrtaksæfingar U18 karla.

Oskar Wasilewski hefur verið valdinn á úrtaksæfingar sem haldnar verða vegna undirbúnings U18 landsliðs karla sem tekur þátt í æfingamóti í Prag í ágúst.

Æfingarnar fara fram dagana 23. og 24. júlí undir stjórn Þorvaldar Örlygsonar þjálfara U18 landsliðs Íslands. Við óskum Oskari  Wasilewski til hamingju með valið.

 

Knattspyrnufélag ÍA.

 

Edit
Edit
Edit
Edit