ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Oskar Wasilewski valinn í úrtaksæfingar fyrir U-18

Oskar Wasilewski valinn í úrtaksæfingar fyrir U-18

14/07/17

#2D2D33

Úrtaksæfingar U18 karla.

Oskar Wasilewski hefur verið valdinn á úrtaksæfingar sem haldnar verða vegna undirbúnings U18 landsliðs karla sem tekur þátt í æfingamóti í Prag í ágúst.

Æfingarnar fara fram dagana 23. og 24. júlí undir stjórn Þorvaldar Örlygsonar þjálfara U18 landsliðs Íslands. Við óskum Oskari  Wasilewski til hamingju með valið.

 

Knattspyrnufélag ÍA.

 

Edit Content
Edit Content
Edit Content