ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Opna miðnæturmót Norðuráls – úrslit

Opna miðnæturmót Norðuráls – úrslit

10/06/18

#2D2D33

Opna miðnæturmót Norðuráls fór fram á Garðavelli laugardaginn 9.júní. Vallaraðstæður voru ágætar þrátt fyrir smá rigningu sem kylfingar fengu meðan á mótinu stóð. Mótið var ræst kl. 20 af öllum teigum samtímis með þátttöku um 44 kylfinga.
Helstu úrslit voru eftirfarandi
Punktakeppni með forgjöf 0-10,1
1.sæti Birgir Arnar Birgisson GL, 37 punktar
2.sæti Kristján Kristjánsson GL, 36 punktar
3.sæti Pétur Vilbergur Georgsson GL, 34 punktar
Punktakeppni með forgjöf 10,2-24/28
1.sæti Allan Freyr Vilhjálmsson GL, 41 punktur
2.sæti Einar Pálsson GB, 33 punktar (betri á seinni níu)
3.sæti Þröstur Vilhjálmsson GL, 33 punktar (betri á seinni níu)
Nándarmælingar á par 3 holum
3.hola Halldór B Hallgrímsson GL, 6.84m
8.hola Birgir Arnar Birgisson GL, 76cm
14.hola Sigurður Elvar Þórólfsson GOT/GL, 5.3m
18.hola Þröstur Vilhjálmsson GL, 2.99m
Golfklúbburinn Leynir óskar vinningshöfum til hamingju og þakkar kylfingum fyrir góða þátttöku og stuðning við starf klúbbsins sem og Norðurál fyrir góðan stuðning við mótið.
Vinningshafar geta sótt vinninga á skrifstofu GL mánudaginn 11.júní.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content