Opna Guinness mótið var haldið á Garðavelli laugardaginn 1. júlí í blíðskaparveðri og við frábærar vallaraðstæður en um 140 kylfingar tóku þátt.
Helstu úrslit voru eftirfarandi:
1.sæti, jr (Jóhann Þór Sigurðsson/Reynir Sigurbjörnsson) GL, 60 högg nettó
2.sæti, Ástríkur og Steinríkur (Ingi Þór Ólafsson/Lárus Gunnarsson) NK, 61 högg nettó
3.sæti, 8. Akurnesingurinn (Loftur Ingi Sveinsson/Reynir Þorsteinsson) GR/GL, 62 högg nettó
Nándarverðlaun á par 3 holum
3.hola, Jón Sveinberg Birgisson GOS, 1.03m
8.hola, Hólmar Árnason GG, 2.83m
14.hola, Einar Bjarni Helgason GM, 89cm
18.hola, Þorvaldur Freyr Friðriksson GR, 71cm
Frekari úrslit má finna hér
Golfklúbburinn Leynir óskar vinningshöfum til hamingju og þakkar kylfingum fyrir góða þátttöku og stuðning við starf klúbbsins sem og Ölgerðinni og Icelandair Hótel Reykjavík Marina fyrir góðan stuðning við mótið.
Vinningshafar geta sótt vinninga á skrifstofu GL.