Björn, Steinþór, Björn Guðgeir
Þá er Opna Akraness mótinu lokið og komu úslitinn eftir mikla baráttu þar sem menn skiftu oft um sæti.
Lokastaða í mótinu er að Steiþór Jóhannsson vann enn hann spilaði 1316.
Í öðru sæti var Björn Guðgeir Sigurðsson sem spilaði 1287 og átti hann jafnframt hæðsta leikinn sem var 275.
Og í þriðja sæti var Björn Birgirsson sem spilaði 1252.
Annas voru úrslit mótsins þessi
Sæti
Nafn
Meðaltal
Samtals
Mism. í 3. sæti
1
Steinþór Jóhannsson
219
1316
64
2
Björn Guðgeir Sigurðsson
215
1287
35
3
Björn Birgirsson
209
1252
0
4
Ívar Jónasson
205
1227
-25
5
Þorleifur J. Hreiðarsson
190
1142
-110
6
Róbert Dan Sigurðsson
185
1107
-145
Lokasöðuna í úrslitum og forkeppni má sjá nánar hér.