Opinn kynningarfundur um afreksíþróttasvið FVA verður mánudaginn 28. maí kl. 20:15 í Hátíðarsal ÍA á Jaðarsbökkum.
Allir velkomnir, einkum iðkendur sem eru að klára 10. bekk og forráðamenn þeirra.
Kynnt verða helstu atriði varðandi afreksíþróttasviðið.
Allar nánari upplýsingar veitir Helena Ólafsdóttir verkefnisstjóri, netfang: helenao@fva.is sími 848 1498.