Föstudaginn 24.ágúst verður opið hús hjá okkur í kjallaranum í íþróttahúsinu við Vesturgötu frá klukkan 17:00 – 18:30.
Þjálfarar og leiðbeinendur verða á staðnum og munu leiðbeina fólki og svara spurningum. Endilega mætið og kynnið ykkur frábæra íþrótt.
Heitt á könnunni.