Skráning er er hafin í klifur gegnum skráningarkerfi ÍA (http://ia.is/almennt-um-ia/idkendasida-ia/) og hefjast æfingar formlega þriðjudaginn 10. jan. Hópaskipting og æfingatímar verða eins og hér segir (áskiljum okkur þó rétt til breytinga):
1-2 bekkur: Þriðjudagar og fimmtudagar 14.00-14.40
3-4 bekkur: Þriðjudagar og fimmtudagar 14.50-15.50
5-10 bekkur: Þriðjudagar og fimmtudagar 15.50-17.00 og laugardagar 10.30-12.00.
Áfram verða fjöldatakmarkanir í hópana.
Framundan hjá Klifurfélagi ÍA eru klifurmót, æfingaferðir, útiklifur og ýmislegt annað skemmtilegt.
Nánari upplýsingar gegnum iaklifur@gmail.com