ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Oliver Stefánsson á reynslu hjá Fullham

Oliver Stefánsson á reynslu hjá Fullham

16/04/18

#2D2D33

Oliver Stefánsson, ungur og efnilegu leikmaður ÍA er á reynslu hjá Fullham þessa vikuna. Hann hélt utan í gær og mun dvelja hjá þeim í viku.

Oliver sem er fæddur árið 2002 er sonur Magneu Guðlaugsdóttur og Stefáns Þórðarsonar. Þau léku bæði með ÍA á sínum tíma, en Magnea á 8 A landsliðsleiki  og Stefán 6.

Við óskum Oliver góðs gengis í vestur hluta Lundúna.

Edit Content
Edit Content
Edit Content