ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Óheppnar að landa ekki öllum þremur stigunum í hörkuleik á móti ÍR í 1.deild kvenna í kvöld

Óheppnar að landa ekki öllum þremur stigunum í hörkuleik á móti ÍR í 1.deild kvenna í kvöld

20/07/17

1f642

Skagastúlkur tóku á móti ÍR frá Reykjavík í kvöld. Leikurinn var skemmtilegur, skagastúlkurnar voru sprækar og áttu mörg marktækifæri í fyrri hálfleik, en inn vildi boltinn ekki. Makalaust var í hálfleik.

Seinni hálfleikur var fjörugur einnig, mikið um marktækifæri á báða bóga, sakgastúlkur voru fyrri til að skora og var það Bergdís Fanney sem skorðai gælsilegt mark á 53.mínútu.  En Mónika Hlíf jafnaði metin eftir smá miskilning í vörn skagastúlkna.

Þetta var flottur leikur hjá stelpunum og hefðu þær alveg átt öll þrjú stigin skilið  !

Maður leiksins:

Maður leiksins var Bergdís Fanney og fékk hún listaverk eftir unga og efnilega listakonu sem heitir Gróa Dagmar Gunnarsdóttir.  Gróa Dagmar er flott ung listakona og lauk hún  10.bekk núna í vor. Þess má geta að  Rammar og myndir rammaði myndina inn.

 

 

 

Happadrætti mfl kvk á heimaleikjum: 

Að vanda var happadrætti í hálfleik til styrktar mfl kvk og var það Sunna sem vann happadrættisvinninginn sem að þessu sinni var gjafarbréf frá Norðanfisk sem selur allskonar góðgæti.

 

 

Hvað þýða úrslitin fyrir liðin í kvöld? 

Liðin sitja áfram í fimmta og sjötta sæti deildarinnar, samt stutt í toppbaráttu.

Áfram skagamenn!

Edit Content
Edit Content
Edit Content