ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Ný stjórn UMFÍ

Ný stjórn UMFÍ

18/10/11

#2D2D33

Helga Guðrún Guðjónsdóttir var endurkjörin formaður UMFÍ til næstu tveggja ára á 47. Sambandsþingi UMFÍ sem lauk á Akureyri í gærkvöldi. Sex einstaklingar voru kosnir í stjórn.
Nýir inn í aðalstjórn UMFÍ eru Stefán Skafti Steinólfsson, Ungmennafélaginu Skipaskaga, Haukur Valtýsson, Ungmennafélagi Akureyrar, Jón Pálsson, Ungmennasambandi Kjalarnesþings og Bolli Gunnarsson Héraðssambandinu Skarphéðni. Þær Björg Jakobsdóttir og Eyrún Harpa Hlynsdóttir voru endurkjörnar. Í varastjórn koma inn ný þau Baldur Daníelsson, Héraðssambandi Þingeyinga og Matthildur Ásmundardóttir Ungmennasambandinu Úlfljóti og Anna María
Elíasdóttir Ungmennasambandi Vestur Húnvetninga. Einar Kristján Jónsson, Ungmennafélaginu Vesturhlíð var endurkjörinn í varastjórn.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content