Aðalfundur Kraftlyftingafélags Akraness (KRAK) var haldinn í dag þar sem að m.a. var kjörin ný stjórn.
Eftirfarandi mynda nú stjórn KRAK:
Formaður: Kári Rafn Karlsson
Gjaldkeri: Arnar HelgasonRitari: Lára Bogey Finnbogadóttir
Meðstjórnendur: Hermann Hermannsson og Heimir Björgvinsson
Varamenn: Unnar Valgarð Jónsson og Árni Freyr Stefánsson