Sundnámskeið april-maí 2018
Ný námskeið í sundskólanum að hefjast í april
Ungbarnasund (2016-2017) Föstudagar (hefjast 6. apríl) verð 7500,- Kennt er í 6 skipti 16.15 ungbarnasund byrjendur fædd 2017 17.00 framhald 1 fædd 2017 búin með byrjendanámskeið 17.45 framhald 2 fædd 2016-2017 búin með 1- 2 framhaldsnámskeið Kennari Friðrika Ýr Nánari upplýsingar og skráning á netfangið ungbarnasund@sundfelag.com Með skráningu þarf að fylgja með tímasetning á hópnum, nafn barns, kt. barns, nafn foreldra, kt. foreldra og gsm númer.
|
Krossfiskar (2012-2013) Namskeið 5 vikur, tvisvar í viku (verð 12.500) Namskeið 6 vikur, einu sinni í viku (verð 7.500) Kennari: Hlín Hilmarsdóttir Nánari upplýsingar og skráning á netfangið namskeid@sundfelag.com |