Nú á föstudag hefst íslandsmeistaramót í 25m laug í Laugardalslauginni.
Mótið stendur fram á sunnudag og er sundfélagið með ellefu keppendur á mótinu þetta árið. Krakkarnir hafa æft vel í haust og verður spennandi að fylgjast með þeim um helgina.
Gengi krakkanna verður birt á facebooksíðu sundfélgsins eftir hvern hluta og munum við einnig láta vita ef okkar fólk er að synda í úrslitum:
https://www.facebook.com/sundfelag.akraness/?hc_ref=ARROuQlvEllgZkS5Fir6AjhJS3V_0ngaBiE4Ti41qpY5GkZ7TOcEq-KcymQfRbYe5fE&fref=nf
Undanrásir hefjast kl. 09.30 alla dagana og úrslit kl. 16.30.
Hægt að nálgast allar upplýsingar um mótið á IM síðu sundsambandsins:
http://www.sundsamband.is/sundithrottir/sundmot/im-25/
Þeir sem eru með lágmörk á mótið eru þau :