Stofnaður hefur verið viðburður fyrir mótið á facebook sem við hvetjum alla sem ætla að heimsækja okkur í sumar til að fylgjast með. Þangað munum við setja ýmsar upplýsingar í undirbúningi mótsins sem mun þó ná hámarki yfir mótshelgina sjálfa.
Í lýsingu viðburðarins koma svo fram upplýsingar um aðra samfélagsmiðla.