ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Norðurálsmótið 2019 verður haldið 21.-23. júní á Akranesi

Norðurálsmótið 2019 verður haldið 21.-23. júní á Akranesi

09/08/18

#2D2D33

Norðurálsmótið 2018 lauk fyrir skömmu og var það mikil upplifun fyrir alla þá stráka sem tóku þátt og fjölskyldur þeirra sem komu í heimsókn á Akranes. Enn og aftur vill KFÍA þakka öllum þeim sem komu á mótið sem og þeim sem störfuðu á mótinu á einn eða annan hátt fyrir að gera þetta eftirminnilegt mót fyrir alla.

Nú hefur verið ákveðið að Norðurálsmótið 2019 verður haldið 21.-23. júní á Akranesi. Við hlökkum til að taka á móti gestum okkur á næsta ári og verður það vonandi eins fjörugt og nýafstaðið mót.

Nánari upplýsingar verða settar inn á heimasíðu félagsins þegar nær dregur. Hægt verður að fylgjast með á linknum um Norðurálsmót á heimasíðu KFÍA hér að ofan.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content