ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Norðurálsmót Dreyra 19. – 20. ágúst 2017

Norðurálsmót Dreyra 19. – 20. ágúst 2017

11/08/17

dreyrilogo2

Norðurálsmót – Hestaiþróttamót Dreyra 19.-20. ágúst 2017.

Myndaniðurstaða fyrir dreyri
Íþróttamót hestamannafélagsins Dreyra verður haldið í Æðarodda, við Akranes dagana 19.-20. ágúst n.k.
Hvenær mótið hefst og nánar um dagskrá verður kynnt þegar skráning liggur fyrir. Upplýsingar verða kynntar á vefmiðlum hestamanna.

Keppnisgreinar:
Fimmgangur. 1. flokk, 2. flokk minna vanir, ungmennaflokk, unglingaflokki opinn flokkur
Fjórgangur í 1. flokk, 2.flokk minna vanir, ungmennaflokk, unglingaflokk, barnaflokk, opinn flokkur
Tölti T3 í 1.flokk, 2. flokk minna vanir, ungmennaflokk, unglingaflokk, barnaflokk, opinnflokkur
Tölt T2 í 1. flokk, 2. flokk, ungmennaflokk,unglingaflkk, opinn flokkur
Gæðingaskeið í 1. flokk, 2. flokk minna vanir , ungmennaflokk, unglingaflokk, opinn flokkur
100m skeið


Áskilin er réttur til að sameina flokka og fella niður keppnisgreinar ef skráning er lítill í einstak greinum.
Öll skráning fer fram í sportfeng, frá og með 11.08.17 – líkur kl. 22, þann  16.08.17
skránigar gjöld greiðast inn á reiking 0552 14 601933 kt450382-0359
Skráningarrgjald; fullorðnir, ,ungmenna, unglingar,  5000kr. Börn 4000, gæðinga og 100m skeið 3500.
Ef skránig er mikil gæti mótið byrjað á föstudaginum 18. ágúst.

Mótanefnd Dreyra