ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Norðurál býður á leik ÍA – Víkingur R. á morgun

Norðurál býður á leik ÍA – Víkingur R. á morgun

09/07/17

1f642
Tilvalið að taka fjölskylduna með!
Skagastrákarnir spila skemmtilegan fótbolta og leikirnir eru fjörugir, margra marka leikir.
Næsta viðureign er gegn Víkingur Reykjavík.  Leikurinn er klukkan 20.00.
Þetta verður hörkuleikur og ætla strákarnir okkar sigur í leiknum. 
 
Á síðustu tíu árum hafa þessi lið keppt 26 leiki. Bæði í deild og bikar.
Inline image 1
Við höfum tröllatrú á okkar mönnum að næla sér í þrjú stig á morgun   
Við erum virk á samfélagsmiðlum. Endilega fylgið okkur þar
Veður spáin er góð og aðaltsyrktaraðili leiksins er Norðurál  þeir bjóða frítt á leikinn!
Svo mætum Gul með alla fjölskylduna – og styðjum strákana til sigurs! Áfram skagamenn!
Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content