Greiðslumiðlun mun halda námskeið í Nóra í febrúar ef næg þátttaka fæst.
Þriðjudaginn 13. febrúar 2018 Grunnnámskeið
Miðvikudaginn 14. febrúar 2018 Framhald I
Fimmtudaginn 15. febrúar 2018 Bókhald , fjármál og nýjungar.
Námskeiðin eru haldin kl. 9:15 að Katrínartúni 4, Reykjavík.
Námskeiðin byrja kl 09:15 og eru áætluð tvær klukkustundir. Verð fyrir hvert námskeið er 9.500 kr. án VSK. Innifalið í því er kennsla, kennslugögn og kaffi.
Skráning fer fram hér : https://nyr.motus.is/thjonusta/innheimtuskoli/