Á morgun, laugardaginn 25. nóvember, leikur meistaraflokkur karla sinn annan æfingaleik þennan veturinn. Að þessu sinni verða Blikar heimsóttir í Fífuna. Leikurinn hefst kl. 11:30.
Við hvetjum alla Skagamenn sem eiga heimangengt að gera sér bæjarferð og fylgjast með strákunum gera sig klára fyrir sumarið.
Áfram ÍA!