Mótaskrá GL sumarið 2017 er kominn á vefsíðuna www.golf.is Að venju er mikið af mótum í boði fyrir félagsmenn og aðra gesti Garðavallar og þá bæði innanfélagsmót og opin mót.
Nokkrar dagsetningar móta sem vert er að minnast á:
– Meistaramót GL börn, unglingar og fullorðnir, 3. júlí til 8. júlí.
– Íslandsmót unglinga í höggleik, 13. júlí til 16. júlí.
– Íslandsmót golfklúbba, 1. deild kvenna, 11. ágúst til 13. ágúst.
Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér mótaskrá sumarsins og og ef þeir hafa einhverjar spurningar að hafa þá samband við skrifstofu GL.