ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Miðvörðurinn Viktor Örn Margeirsson spilar með ÍA út tímabilið 2017

Miðvörðurinn Viktor Örn Margeirsson spilar með ÍA út tímabilið 2017

27/07/17

#2D2D33

Miðvörðurinn Viktör Örn Margeirsson úr Breiðablik hefur skrifað undir lánssamning  út tímabilið 2017 við Knattspyrnufélagið ÍA .

 

Viktor Örn sem er fæddur árið 1994 er uppalinnn í Breiðablik og fékk sína fyrstu meistaraflokksreynslu með Augnablik sumarið 2013.  Tímabilið eftir spilaði hann 19 leiki með HK í fyrstu deildinni en gekk svo til lið við Breiðablik aftur og hefur verið hjá þeim síðustu 3 tímabil.  

 

Knattspyrnufélag ÍA býður Viktor Örn velkominn til félagsins og væntir mikils af honum það sem er eftir að tímabilinu.

Edit Content
Edit Content
Edit Content